Skelvertíð lokið

Gunnlaugur Árnason

Skelvertíð lokið

Kaupa Í körfu

Skelvertíð lauk í Stykkishólmi 13. febrúar sl. Alls var landað 3.566 tonnum sem er 29% minni afli en í fyrra og er aflaminnkun enn meiri ef litið er þrjú ár aftur í tímann. Myndatexti: Hörpudiskurinn er undirstaða allrar vinnslu sjávarfangs í Stykkishólmi. Margt bendir til þess að veiðar verði stöðvaðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar