Skelvertíð lokið

Gunnlaugur Árnason

Skelvertíð lokið

Kaupa Í körfu

Dræmri skelvertíð lokið í Breiðafirði og óvíst með veiðar á næstu vertíð. Myndatexti: Hrafnkell Eiríksson fiskifræðingur, Jón Sólmundsson fiskifræðingur og Róbert Arnar Stefánsson líffræðingur gerðu grein fyrir ástandi hörpudisksstofnsins í Breiðafirði og kynntu niðurstöður rannsókna sinna, sem eru langt frá því að vera nægilegar til að skýra hrun stofnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar