Sigrún Eðvaldsdóttir - Fiðlukonsert

Halldór Kolbeins

Sigrún Eðvaldsdóttir - Fiðlukonsert

Kaupa Í körfu

Sigrún Eðvaldsdóttir leikur Fiðlukonsert eftir Samuel Barber með Sinfóníuhljómsveit Íslands "ÞETTA gengur alveg æðislega vel," sagði Sigrún Eðvaldsdóttir að lokinni æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands í gær, en hún leikur Fiðlukonsert eftir bandaríska tónskáldið Samuel Barber með hljómsveitinni á tónleikum í Háskólabíói kl. 19.0 í kvöld. "Þetta er rosalega rómantískur konsert, og Barber viðurkenndi það alveg sjálfur. MYNDATEXTI: Sigrún Eðvaldsdóttir á æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar