Hlaup í Kreppu

Halldór Kolbeins

Hlaup í Kreppu

Kaupa Í körfu

Hlaupið í Kreppu olli gríðarlegum vatnavöxtum í Jökulsá á Fjöllum og hlutust af talsverðar skemmdir; brúna yfir Sandá í Öxarfirði tók af í heilu lagi svo vegasambandslaust er við þrjá bæi í Öxarfirði. Þjóðvegurinn við Jökulsárbrúna í Öxarfirði rofnaði svo og hringvegurinn við Grímsstaði á Fjöllum. Brúin yfir Kreppu var umflotin en stóð af sér hlaupið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar