Farsími handfrjáls búnaður

Sverrir Vilhelmsson

Farsími handfrjáls búnaður

Kaupa Í körfu

MARGIR eru smeykir við bylgjurnar sem farsímar gefa frá sér þar sem ekkert hefur verið sannað um áhrif þeirra á heilsu manna. Fæstir þeirra grípa þó til ráðstafana heldur tala mismikið í hinn ómissandi farsíma. myndatexti: Óskar og Eva María með hlustunarpípufarsímana góðu. Óskar Jónasson og Eva María Jónsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar