Desform Ártúnsbrekku

Desform Ártúnsbrekku

Kaupa Í körfu

Í niðurgröfnum fyrrverandi sprengju- og síðar kartöflugeymslum, eru nú sýnd húsgögn íslenska innanhússarkitektsins Kristins Brynjólfssonar. Hann hefur umbreytt einu af sjö jarðhúsunum í Ártúnsbrekkunni í sýningarsal og vinnustofu og framtíðarsýn hans er að gera húsnæðið að allsherjar hönnunar- og listamiðstöð myndatexti: Munurinn á framhliðum jarðhúsanna er greinilegur. Þegar inn er komið sést yfir ílangan sýningarsalinn af vinnustofu Kristins í enda rýmisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar