Desform Ártúnsbrekku

Desform Ártúnsbrekku

Kaupa Í körfu

Í niðurgröfnum fyrrverandi sprengju- og síðar kartöflugeymslum, eru nú sýnd húsgögn íslenska innanhússarkitektsins Kristins Brynjólfssonar. Hann hefur umbreytt einu af sjö jarðhúsunum í Ártúnsbrekkunni í sýningarsal og vinnustofu og framtíðarsýn hans er að gera húsnæðið að allsherjar hönnunar- og listamiðstöð myndatexti: Kristinn í stól sínum, Racer, sem er hluti af nýrri húsgagnalínu sem Kristinn hannar og er til sýnis hjá Desform.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar