Slökkvilið Akureyrar - nýr körfubíll

Skapti Hallgrímsson

Slökkvilið Akureyrar - nýr körfubíll

Kaupa Í körfu

SLÖKKVILIÐ Akureyrar fékk í gær afhenta körfubifreið sem keypt hefur verið frá Bronto Skylift í Svíþjóð, en bifreiðin hefur þjónað slökkviliðinu í Kungälv í rúm 19 ár. MYNDATEXTI. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri, til vinstri, og Ólafur Búi Gunnlaugsson, einn fyrrverandi varaliðsmanna slökkviliðsins, sem kvaddir voru formlega í gær voru fyrstir allra hífðir hátt í loft í nýju körfunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar