Bárðdælskir tónar

Skapti Hallgrímsson

Bárðdælskir tónar

Kaupa Í körfu

MENNINGARKVÖLD í Bárðardal þar sem yrðu sungin og spiluð lög bárðdælskra höfunda var gamall draumur sem rættist í ágúst 2001, segir Guðrún Tryggvadóttir, einn aðstandenda Bárðdælskra tóna, eins og platan heitir. Það var á árlegu lokahófi sumarhótelsins á Kiðagili sem látið var til skarar skríða; þar voru flutt 13 lög sem Ólafur Ólafsson, kúabóndi á Bjarnarstöðum, tók upp, en hann bæði leikur og syngur á plötunni auk þess að semja nokkur lög. myndatexti: Ólafur í stúdíóinu sem hann kom sér upp heima á Bjarnarstöðum. Bárðdælskir tónar - Bárðdælingar gefa út geisladisk með lögum og ljóðum Bárðdælinga. Tekið upp og unnið heima í dalnum. Einn aðstandenda, Ólafur Ólafsson kúabóndi á Bjarnastöðum, sinnir skepnum sínum í fjósinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar