Aftanskin 20 ára

Gunnlaugur Árnason

Aftanskin 20 ára

Kaupa Í körfu

AFTANSKIN, félag eldri borgara í Stykkishólmi, hélt nýlega upp á 20 ára afmælið sitt með veglegri veislu á hótelinu. Félagið var stofnað 30. janúar fyrir 20 árum. MYNDATEXTI: Stjórn Aftanskins sem stóð fyrir 20 ára afmælisveislunni. María Guðmundsdóttir (til vinstri), Guðni Friðriksson og Helga Aðalsteinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar