Íslenski dansflokkurinn
Kaupa Í körfu
Íslenski dansflokkurinn frumsýnir þrjú ný dansverk í Borgarleikhúsinu í kvöld. Það skemmtilega við þessa sýningu er auðvitað að um frumsköpun er að ræða í öllum verkunum - þau eru samin sérstaklega fyrir dansflokkinn og eru ákaflega ólík innbyrðis," segir Katrín Hall, listdansstjóri Íslenska dansflokksins, sem frumsýnir í kvöld á stóra sviði Borgarleikhússins sýningu undir heitinu Lát hjartað ráða för. Þrjú verk eru á efnisskránni, eitt þeirra eftir Katrínu sjálfa, og taka níu dansarar flokksins þátt í sýningunni. "Tvö verkanna eru samin af mjög þekktum danshöfundum í Evrópu, Itzik Galili og Ed Wubbe. Itzik Galili starfaði með okkur í fyrra líka þegar hann setti upp verkið Með augum Nönu, sem fékk mjög góðar viðtökur. Ed Wubbe hefur verið hér oft áður, reglulegur gestur í rauninni. Hann starfaði hérna fyrst árið 1986 og aftur 1998. Þetta er sjötta verkið sem Íslenski dansflokkurinn setur upp eftir hann og önnur frumsköpunin."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir