Hvatningarverðlaun til grunnskóla Reykjavíkur

Hvatningarverðlaun til grunnskóla Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

*Fyrirkomulag Regnbogans kemur í veg fyrir agavanda. *Vefurinn er frumkvöðulsstarf sem nýtist skóla og samfélagi. Hvatningarverðlaun/ Þrátt fyrir að grunnskólakennarar hafi meira en nóg að gera tekst þeim að vinna að þróunarstarfi í skólunum sínum. Það krefst verulegs tíma til undirbúnings, ígrundunar og samráðs ........ Skóli á nýrri öld er átak að tilstuðlan fræðsluráðs Reykjavíkur til kynningar á nýbreytni í grunnskólastarfi í borginni. Átakið er samstarfsverkefni Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Skólastjórafélags Reykjavíkur og Kennarafélags Reykjavíkur. Sérhver einstaklingur fái verkefni við hæfi. Meginmarkmið þess verkefnis, sem Ölduselsskói fékk hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur fyrir, er að bæta námsárangur og laga kennslu að námi í skóla sem vinnur samkvæmt kenningum um skóla án aðgreiningar. MYNDATEXTI: Ölduselsskóli sýndi m.a. verkefnið Lifandi vísindi á sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar