Unglingageðdeild við Dalbraut

Halldór Kolbeins

Unglingageðdeild við Dalbraut

Kaupa Í körfu

Yfirlæknir barna- og unglingageðdeildar segir ástandið í geðheilbrigðismálum barna vera skelfilegt 10-15 bráðveikir unglingar eru jafnan á biðlista eftir að komast á legudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítalans og tugir barna bíða þess að komast á göngudeild. Heilbrigðisráðherra bíður eftir tillögum frá Landspítalanum. YFIRLÆKNIR á barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) segir ástandið geðheilbrigðismálum barna skelfilegt. Stjórn Barnageðlæknafélags Íslands telur að neyðarástand ríki í geðheilbrigðismálum barna og ungmenna og segja að málið þoli enga bið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar