Anna Lindh

Sverrir Vilhelmsson

Anna Lindh

Kaupa Í körfu

Anna Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, ræddi við Steingrím Sigurgeirsson um Svía og ESB, Norðurlandasamstarf og Íraksdeiluna. Svíar hafa átt aðild að Evrópusambandinu í rúm átta ár en kannanir sýna þó að enn sé stór hluti þjóðarinnar hikandi í afstöðu sinni gagnvart ESB. Hver er skýringin á því? Það varð mikil viðhorfsbreyting til ESB þegar Svíar fóru með formennsku í ráðherraráðinu. Það að Svíar voru í formennsku og fundir ESB voru haldnir í Svíþjóð færði sambandið nær Svíum. Það má því segja að eftir formennskutímabilið hafi Svíar orðið fullgildir aðilar. Ég tel að nú séu flestir jákvæðir í garð sjálfrar aðildarinnar þó svo að skiptar skoðanir séu á aðild að EMU. MYNDATEXTI: Anna Lindh, utanríkisráðherra Svía.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar