Norræna húsið, Valgerður iðnaðarráðherra

Jim Smart

Norræna húsið, Valgerður iðnaðarráðherra

Kaupa Í körfu

HÖNNUN er snar þáttur í öllum atvinnugreinum, beint eða óbeint," sagði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra á hönnunaráðstefnunni Máttur og möguleikar sem haldin var í Norræna húsinu í gær. Fyrirlesarar á ráðstefnunni voru frá Finnlandi, Noregi og Belgíu auk Íslands. Rætt var um gildi hönnunar við framþróun og samkeppnishæfni atvinnulífsins. MYNDATEXTI: "Náin tengsl hönnunardeildar Listaháskóla Íslands við atvinnulífið eru til fyrirmyndar," sagði Valgerður Sverrisdóttir við ráðstefnugesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar