Anna Lindh og Halldór Ásgrímsson

Halldór Kolbeins

Anna Lindh og Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson og Anna Lindh, utanríkisráðherra Svía, ræddu m.a. um stækkun Evrópusambandsins og greiðslur Íslendinga til sambandsins á fundi sínum í gær. Lindh telur að Íslendingar fái sennilega aðild að ESB á tiltölulega skömmum tíma ákveði þeir að sækja um. Hún segir Svía aftur á móti ekki eiga að segja Íslendingum hvað þeim sé fyrir bestu, slíkar yfirlýsingar veki yfirleitt gagnstæð viðbrögð. Hún myndi hins vegar vitaskuld fagna aðild bæði Íslendinga og Norðmanna að ESB. Lindh telur ekki að Norðurlandasamstarfið hafi veikst MYNDATEXTI: Anna Lindh, utanríkisráðherra Svía, og Halldór Ásgrímsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar