Ásgarður, Garðabæ

Júl. Sigurjónsson

Ásgarður, Garðabæ

Kaupa Í körfu

Foreldrar í Flataskóla spyrjast fyrir um öryggiseftirlit í Ásgarði Spjaldið hefur verið tekið úr notkun FORELDRARÁÐ Flataskóla hefur óskað eftir upplýsingum frá bæjaryfirvöldum er varða öryggi barna við íþróttaiðkun í Ásgarði. Tilefni bréfsins er að körfuboltaspjald, sem fest var í rimla í leikfimisal hússins, datt niður með þeim afleiðingum að eitt barnið sem stundaði þar leikfimi fékk tvö göt á höfuðið. ENGINN MYNDATEXTI. (Ásgarður - Garðabæ)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar