Opin vika í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Svanhildur Eiríksdóttir

Opin vika í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

HVERNIG búa má til tónlist með tunnum, felgum, rörum og spýtum er eitt af því sem nemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hafa getað kynnt sér í vikunni. Í tilefni af degi tónlistarskólanna, sem haldinn verður á morgun, laugardag, bauð Tónlistarskóli Reykjanesbæjar upp á mjög óvenjulega kennsluviku dagana 17. til 21. febrúar. MYNDAEXTI: Gleðin leynir sér ekki hjá nemendum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem ákváðu að kynna sér Stomp í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar