Í gegnum eldinn

Helgi Bjarnason

Í gegnum eldinn

Kaupa Í körfu

GALSINN fór fljótt af nemendum elstu bekkja Njarðvíkurskóla eftir að leikarar Stoppleikhópsins hófu að sýna forvarnarleikritið "Í gegnum eldinn" í Frumleikhúsinu í gær. Í verkinu virtist vera tekið á málum sem þau þekktu./Leikarar eru tveir, Brynja Valdís Gísladóttir sem leikur Sollu, stelpu 11-30 ára, og Eggert Kaaber sem leikur Gunna, strák 11-30 ára. Þau leika að auki fjölda annarra hlutverka. Valgeir Skagfjörð leikstýrir sýningunni. MYNDATEXTI: Piltarnir úr efstu bekkjum Njarðvíkurskóla, sem tóku sér sæti á fremsta bekk, voru glaðbeittir í upphafi sýningar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar