Hafþór Már, þriggja ára

Skapti Hallgrímsson

Hafþór Már, þriggja ára

Kaupa Í körfu

Hafþór Már, þriggja ára, fór í fjöruferð í rigningunni í gærmorgun ásamt nokkrum félögum sínum á leikskólanum Krógabóli á Akueyri. Endurnar á Pollinum vöktu athygli krakkanna; "Þarna koma alvöru fuglar, lifandi," sagði einn þeirra þegar andahópurinn nálgaðist....... enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar