Hlýtt fyrir norðan

Skapti Hallgrímsson

Hlýtt fyrir norðan

Kaupa Í körfu

Hlýtt fyrir norðan og austan um helgina VEÐURSTOFAN spáir hitabylgju á Norðaustur- og Austurlandi um helgina. Því er spáð að hiti verði á bilinu 12 til 22 gráður og að bjart verði í veðri. Um landið vestanvert verður lítilsháttar rigning með köflum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar