Skúli Magnússon á Tókastöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Skúli Magnússon á Tókastöðum

Kaupa Í körfu

bls. 8 viðtal 20030221: Leiðsögumenn hreindýraveiða stofan félag Skúli Magnússon fæddist í Reykjavík 5.október 1944. Hann er húsasmíðameistari auk þess að vera sveinn í tréskipasmíði. Var umdæmisstjóri Vinnueftirlitsins á Austfjörðum í tólf ár, en starfar nú sem leiðsögumaður hreindýraveiðimanna, smiður og hjá Minjasafninu á Egilsstöðum, auk þess að reka fashanabú á Tókastöðum á Héraði. MYNDATEXTI: Skúli Magnússon bls. 8 viðtal 20030221. (Skúli Magnússon á Tókastöðum, Austur-Héraði)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar