Eysteinn og Abbý í fiskbúðinni á Siglufirði.

Halldór Þ. Halldórsson

Eysteinn og Abbý í fiskbúðinni á Siglufirði.

Kaupa Í körfu

Þau hjónin Eysteinn Aðalsteinsson og Arnfinna Björnsdóttir, eða Abbý eins og hún er jafnan nefnd, reka Fiskbúð Siglufjarðar og hafa gert í rúm 10 ár. Síldarævintýrið á Siglufirði hefur verið fastur liður um verslunarmannahelgina álíka lengi. Þau hjón hafa í gegnum tíðina boðið gestum á síldarhátíðinni uppá hressingu sem samanstendur af ýmsu góðgæti sem menn tengja fremur þorrablótum en verslunarmannahelgi. Myndatexti: Eysteinn og Abbý innan um góðgætið í fiskbúðinni á Siglufirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar