Benedikt Þorsteinsson íþróttamaður Siglufjarðar

Benedikt Þorsteinsson íþróttamaður Siglufjarðar

Kaupa Í körfu

BENEDIKT Þorsteinsson knattspyrnumaður var valinn íþróttamaður Siglufjarðar árið 2001. Þetta var í 26. sinn sem þessi verðlaun voru veitt, en það er Kiwanisklúbburinn Skjöldur sem hefur staðið fyrir kjöri íþróttamanns Siglufjarðar frá upphafi. MYNDATEXTI: Benedikt Þorsteinsson, íþróttamaður Siglufjarðar, og Mark Duffield sem fékk viðurkenningu fyrir að leika sinn 350. leik í meistaraflokki á Íslandsmóti í knattspyrnu, en það afrek mun vera Íslandsmet.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar