Síldarminjasafnið Siglufirði

Halldór Þ. Halldórsson fréttaritari

Síldarminjasafnið Siglufirði

Kaupa Í körfu

Síldarminjasafnið í Siglufirði varð safna fyrst til þess að hljóta Íslenzku safnaverðlaunin. MYNDATEXTI. Við bryggjuna hjá Róaldsbrakkanum liggur Draupnir og bíður þess að komast í hús í bátaskemmunni. Stefni hans vísar á svæðið, þar sem byrjað verður á bátaskemmunni í sumar og handan þess er Nýja Grána risin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar