Framsóknarþing Halldór Ásgrímsson

Halldór Kolbeins

Framsóknarþing Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

Ekki er tímabært fyrir Framsóknarflokkinn að taka afstöðu til þess nú hvort og þá hvenær rétt væri að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þetta sagði Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, í setningarávarpi á flokksþingi Framsóknarflokksins. Halldór telur að nota eigi aukið svigrúm, sem ríkissjóður fær á næstu árum vegna stóriðju- og virkjunarframkvæmda, til að lækka tekjuskatt úr 38,55% í 35,20%.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar