Framsóknarþing

Framsóknarþing

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði á flokksþingi Framsóknarflokksins í gær ekki ólíklegt að Íslendingar gengju í Evrópusambandið fyrr eða síðar en ekki væri tímabært fyrir flokkinn að taka endanlega afstöðu til þess hér og nú hvort og þá hvenær rétt væri að sækja um aðild myndatexti: Flokksþing Framsóknarflokksins er haldið á Hótel Loftleiðum í Reykjavík en því lýkur á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar