Danskir skemmtikraftar í Fjörukránni

Danskir skemmtikraftar í Fjörukránni

Kaupa Í körfu

DANIR geta verið allra manna skemmtilegastir þegar sá gállinn er á þeim og kunna manna best að hafa það huggulegt í góðra vina hópi, eða "at hygge sig" eins og það er kallað "på dansk". myndatexti: Danska bluegrass-söngkonan Sine Bach Ruttel bregður á leik á "Dönskum dögum" á Fjörukránni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar