Anna Lindh

Jim Smart

Anna Lindh

Kaupa Í körfu

ANNA Lindh utanríkisráðherra Svíþjóðar, sem var í heimsókn hér á landi í vikunni, vill ekki reyna að hafa áhrif á Íslendinga í umræðunni um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Hún segist ekki hafa áhuga á því þar sem þetta sé alfarið mál Íslendinga. myndatexti: Greinarhöfundur segir utanríkisráðherra Svía ekki vilja skipta sér af Evrópuumræðu á Íslandi. Hér er Anna Lindh á fundi hjá Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands á fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar