Tölvunámskeið

Hafþór Hreiðarsson

Tölvunámskeið

Kaupa Í körfu

Á DÖGUNUM hófu starfsmenn SAH, Skipaafgreiðslu Húsavíkur, 60 kennslustunda tölvunámskeið. Námskeiðið er samstarfsverkefni fyrirtækisins og Verkalýðsfélags Húsavíkur og styrkir Landsmennt, fræðslusjóður verkafólks á landsbyggðinni, það myndarlega. myndatexti: Hannes Höskuldsson, nær, og Óskar Kristjánsson eru meðal starfsmanna SAH sem sitja tölvunámskeið þessa dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar