Ræðukeppni ITC Flugu

Atli Vigfússon

Ræðukeppni ITC Flugu

Kaupa Í körfu

ÁRLEG ræðukeppni Flugu, sem er deild innan ITC í Þingeyjarsýslu, var haldin nýlega en venja er að félagar fái að takast á við hin ýmsu málefni og var keppnin eins og oft áður jöfn og spennandi. myndatexti: Þátttakendur i ræðukeppninni f.v. Kornína B. Óskarsdóttir, Rannveig Benediktsdóttir, Anna Haukdal og sigurvegarinn Þórunn Snæbjarnardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar