ÍBV - Grindavík 0:2

ÍBV - Grindavík 0:2

Kaupa Í körfu

FIMM leikir fóru fram í efri deild karla í Deildabikarkeppni KSÍ í knattspyrnu helgina. Tvö lið úr 1. deildinni gerðu sér lítið fyrir og lögðu úrvalsdeildarlið - Þór sigraði ÍA í Boganum, 1:0, þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft og í Egilshöll báru Víkingar sigurorð af Val, 2:1. Myndatexti: Ólafur Gottskálksson, markvörður Grindvíkinga, er hér við öllu búinn á milli stanganna í Fífunni í gær enda eins gott því Gunnar Heiðar Þorvaldsson í liði ÍBV er mikill markahrókur. Grindvíkingar höfðu betur í leiknum og lögðu Eyjamenn að velli, 2:0.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar