HK - Afturelding 24:21

Morgunblaðið RAX

HK - Afturelding 24:21

Kaupa Í körfu

Akureyringurinn Árni Jakob Stefánsson var manna kátastur þegar HK fagnaði fyrsta meistaratitli karla í handknattleik. Þetta er mjög stór stund fyrir okkur," sagði baráttujaxlinn Árni Jakob Stefánsson, þjálfari HK, eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í úrslitum bikarkeppninnar, lagt Aftureldingu, 24:21. Árni tók við liðinu fyrir um ári eftir að hafa verið liðsstjóri þess hluta úr leiktíð. "Í leikjum sem þessum er hver sinnar gæfu smiður. Myndatexti: HK er bikarmeistarar karla í handknattleik karla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar