Áhöfnin á Páli Páls sl. 30 ár

Halldór Sveinbjörnsson

Áhöfnin á Páli Páls sl. 30 ár

Kaupa Í körfu

Áhafnarhátíð ísfisktogarans Páls Pálssonar ÍS var haldin á Ísa-firði sl. laugardag í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá því að skipið kom nýsmíðað til Ísafjarðar. Um 100 manns, núverandi og fyrrverandi skipverjar á togaranum, ásamt mökum, tóku þátt í hátíðar-höldunum. Myndatexti: Áhöfnin á Páli Pálssyni síðustu 30 árin. Skipið hefur á 30 árum lagt upp alls 140 þúsund tonn af fiski.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar