Krossinn með gospeltónleika

Alfons Finnsson

Krossinn með gospeltónleika

Kaupa Í körfu

ÞAÐ voru fjölmargir sem lögðu leið sína í félagsheimilið í Ólafsvík þegar trúfélagið Krossinn kom þangað ásamt fríðu föruneyti. Var mikil gleði og hamingja sem áhorfendur urðu vitni að er tónlistarhópurinn GIG var með gospeltónleika, sem vöktu mikla hrifningu, voru áhorfendur greinileg djúpt snortnir yfir fallegri músík og mikilli innlifun hópsins er söng fjölmörg lög. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar