Enskunámskeið í Ólafsfirði

Helgi Jónsson

Enskunámskeið í Ólafsfirði

Kaupa Í körfu

MÁNAÐARLÖNGU enskunámskeiði sem haldið var í Ólafsfirði er nýlokið. Nemendur voru 62 og voru þeir frá flestir Ólafsfirði eða rúmlega 50, en aðrir frá Dalvíkurbyggð. Konur voru í miklum meirihluta. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Susannah Hand, enskukennari frá New York, Ólöf Garðarsdóttir, Jóna Berg, Brynja Júlíusdóttir, Klara Arnbjörnsdóttir, Jörgína Ólafsdóttir, Gunnlaug Kristjánsdóttir og Una Matthildur Eggertsdóttir, sem var reyndar yngsti nemandinn á námskeiðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar