Langanes

Líney Sigurðardóttir

Langanes

Kaupa Í körfu

FEBRÚARMÁNUÐUR hefur verið einstaklega vindasamur og hvert hvassviðrið rekið annað. Gönguklúbburinn á Þórshöfn og nágrenni hélt sínu striki þrátt fyrir strekkingsvind og ákvað að heimsækja eyðibýlið Kumblavík sem er á austanverðu Langanesinu. MYNDATEXTI: Hvílst í skjóli við Kumblavíkurbæ og gamlar sagnir rifjaðar upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar