Hausaþurrkun á Flateyri
Kaupa Í körfu
STARFSMENN Klofnings ehf. á Suðureyri við Súgandafjörð unnu á dögunum við að hengja upp þorskhausa á Hvilftarströnd í Önundarfirði en örlög hausanna er að enda í maga Nígeríumanna sem kunna vel að meta þá. Stærstur hluti framleiðslunnar er þurrkaður í þar til gerðum skápum en þó er alltaf nokkur hluti hertur úti. Hausarnir eru hengdir út allt frá því september og fram í maí og hafa bændur innan úr firði hengt upp um 230-240 tonn fyrir Klofning það sem af er vetrar. Þurrkur og kuldi er bestur við herðinguna en hlýindi og úrkoma eru síðri. EKKI ANNAR TEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir