Hausaþurrkun á Flateyri

Halldór Sveinbjörnsson

Hausaþurrkun á Flateyri

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Klofnings ehf. á Suðureyri við Súgandafjörð unnu á dögunum við að hengja upp þorskhausa á Hvilftarströnd í Önundarfirði en örlög hausanna er að enda í maga Nígeríumanna sem kunna vel að meta þá. Stærstur hluti framleiðslunnar er þurrkaður í þar til gerðum skápum en þó er alltaf nokkur hluti hertur úti. Hausarnir eru hengdir út allt frá því september og fram í maí og hafa bændur innan úr firði hengt upp um 230-240 tonn fyrir Klofning það sem af er vetrar. Þurrkur og kuldi er bestur við herðinguna en hlýindi og úrkoma eru síðri. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar