Kazuya Sakakihara í Grímsey
Kaupa Í körfu
JAPANSKUR ferðamaður, Kazuya Sakakihara, sem er búsettur í Tókýó kom til Grímseyjar á dögunum, ekki í þeim tilgangi eins og svo margir að komast yfir heimskautsbauginn. Nei, Kazuya kom aðallega til að sjá sundlaugina í Grímsey. Kazuysa ætlar að ferðast um Ísland í heilan mánuð og skoða eins margar sundlaugar á leið sinni og hann getur. Hann sagði að á einni viku hefði hann náð að heimsækja 16 sundstaði! MYNDATEXTI: Kazuya Sakakihara, sem búsettur er í Tókýó, við sundlaugina í Grímsey. mynd kom ekki
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir