Masao Kawai, sendiherra Japans

Sverrir Vilhelmsson

Masao Kawai, sendiherra Japans

Kaupa Í körfu

Masao Kawai, sendiherra Japans á Íslandi, flytur fyrirlestur í Háskóla Íslands Samskipti Íslands og Japans hafa verið að eflast með gagnkvæmri opnun sendiráða. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við Masao Kawai, sendiherra Japans á Íslandi, um það sem ber hæst í samskiptum þjóðanna. Sendiráð Japans á Íslandi, sem opnað var fyrir tveimur árum, flutti fyrir skömmu í nýtt húsnæði á efstu hæð hinnar glæsilegu byggingar á Laugavegi 182. Var í gær haldin móttaka í sendiráðinu í tilefni af flutningunum en í dag mun Masao Kawai, sendiherra Japans á Íslandi, flytja erindi um japanska skólakerfið. MYNDATEXTI: Masao Kawai

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar