Félagsmálaráðuneyti - Atvinnuleysi

Félagsmálaráðuneyti - Atvinnuleysi

Kaupa Í körfu

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra telur óviðunandi ef atvinnuleysi verður mikið meira en 2% um mitt næsta sumar. Stóriðjuframkvæmdir, aðgerðir ríkistjórnarinnar, Reykjavíkurborgar og fleiri sveitarfélaga muni fljótlega vinna á atvinnuleysinu sem er nú um 3,8%. Páll vakti í gær athygli á möguleikum ríkisstofnana, fyrirtækja og sveitarfélaga til að ráða atvinnulausa í "sérstök verkefni" en í þeim felst að Atvinnuleysistryggingastjóður greiðir vinnuveitendum jafngildi þess sem starfsfólkið hefði ella fengið í atvinnuleysibætur. MYNDATEXTI: Páll Pétursson félagsmálaráðherra vonast til þess að 3.000 manns nýti sér þau úrræði sem svæðismiðlanir hafa upp á að bjóða. Gylfi Kristinsson deildarstjóri, t.v., og Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, t.h.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar