Þorláksgeisli 6

Halldór Kolbeins

Þorláksgeisli 6

Kaupa Í körfu

Áhugi á 60 leiguíbúðum Búseta, sem í smíðum eru við Þorláksgeisla í Grafarholti, er mikill en þeim er öllum ráðstafað fyrirfram. Íbúðirnar eru byggðar samkvæmt sérstöku átaki sem hófst á vegum félagsmálaráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs fyrir tveimur árum. Enginn myndatexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar