Broadstreet við Seltjörn

Helgi Bjarnason

Broadstreet við Seltjörn

Kaupa Í körfu

SVÆÐIÐ "Broadstreet" við Seltjörn sem Litboltafélag Suðurnesja og Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness hafa formlega fengið afnot af til æfinga og keppni tekur nafn sitt af fjarskiptasendistöð sem varnarliðið rak þar til ársins 1955. Steyptu húsatóftirnar sem blasa við af Reykjanesbrautinni eru byggingar fjarskiptastöðvarinnar. MYNDATEXTI: Leifar húss fjarskiptasendistöðvar varnarliðsins á "Broadstreet", skammt frá Seltjörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar