SA-SR 5:3

Kristján Kristjánsson

SA-SR 5:3

Kaupa Í körfu

Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni Íslandsmótsins í íshokkí fór fram á Akureyri í gærkvöldi. Þar sigraði SA lið SR 5:3 í fremur bragðdaufum leik.Rúnar Rúnarsson, Sigurður Sigurðsson og Kenny Corp fagna marki Sigurðar sem Kenny lagði meistaralega upp. Myndatexti: Rúnar Rúnarsson, Sigurður Sigurðsson og Kenny Corp úr SA fagna marki Sigurðar sem Kenny lagði upp á meistaralegan hátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar