Karl Jóhann Jónsson með sýningu í Hafnarborg

Karl Jóhann Jónsson með sýningu í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Listamaðurinn Karl Jóhann Jónsson opnaði sýninguna Albúm í stóra sal Hafnarborgar, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, um helgina. "Þungamiðja sýningarinnar eru portrett af allskonar fólki. Myndatexti: Listamaðurinn Karl Jóhann Jónsson ásamt gestunum og viðfangefnunum Arthúri Björgvini Bollasyni, Össuri Skarphéðinssyni og Jóhanni Friðgeirssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar