Uppistand með Robert Townsend

Halldór Kolbeins

Uppistand með Robert Townsend

Kaupa Í körfu

Það var blásið til stórskemmtunar í Háskólabíói sl. helgi, hinn heimsfrægi kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og leikari Robert Townsend var með uppistand ásamt íslenskum starfsbræðrum sínum. Myndatexti: Robert Townsend átti að sögn "ágæta spretti" á mjög svo vænu uppistandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar