Kræklingarækt hjá Norðurskel

Kristján Kristjánsson

Kræklingarækt hjá Norðurskel

Kaupa Í körfu

Nýjar vélar Norðurskeljar reynast vel NORÐURSKEL, sem er fyrirtæki í kræklingarækt, fékk á dögunum nýjar vélar sem settar voru í bát félagsins, gömlu Hríseyjarferjunni Sævari, og hafa þær að sögn Víðis Björnssonar, eins eigendanna, reynst vel. Vélarnar eru þrjár talsins og voru keyptar frá Spáni, en það eru Samtök íslenskra kræklingaræktenda sem sameiginlega festu kaup á vélunum. Í samtökunum eru 11 ræktendur víða um land, en þeir stærstu eru í Eyjafirði, Arnarfirði og Mjóafirði. MYNDATEXTI: Línan tekin upp að skipshlið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar