Heilsubæjarhátíð í Bolungarvík
Kaupa Í körfu
MIKILL fjöldi fólks sótti heilsubæjarhátíð sem haldin var nýverið í tilefni af þriggja ára afmæli verkefnisins "Bolungarvík, heilsubær á nýrri öld". Boðið var uppá fjölbreytta dagskrá í íþróttahúsinu Árbæ. Framkvæmdanefnd heilsubæjarverkefnisins undirbjó hátíðina í samvinnu við Ungmennafélag Bolungarvíkur, en á hátíðinni sem stóð í um 6 tíma fór fram kynning á þeim fjölmörgu þáttum, andlegum og líkamlegum, sem bæjarbúar leggja stund á sér til eflingar á sál og líkama. MYNDATEXTI: Íþróttamaður ársins í Bolungarvík, kajakræðarinn Sveinbjörn Kristjánsson, sýndi íþrótt sína og áhugasamir einstaklingar fengu tilsögn í kajakróðri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir