Macbeth rennsli í Óperunni

Sverrir Vilhelmsson

Macbeth rennsli í Óperunni

Kaupa Í körfu

List- og menningarviðburðir af margvíslegum toga á fjögurra daga vetrarhátíð í Reykjavík VETRARHÁTÍÐ gengur í garð í Reykjavík í dag, með list- og menningarviðburðum af ýmsum toga víðsvegar um borgina næstu daga, og verður hún formlega sett við Reykjavíkurtjörn í kvöld kl. 19.30 af Þórólfi Árnasyni borgarstjóra. MYNDATEXI: Líkt og menn skyggnast um í skóginum í óperunni Macbeth geta gestir skyggnst um í heiminum að baki óperusýningum á opnu húsi þar í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar