Caritas styrkir foreldrafélag
Kaupa Í körfu
HJÁLPAR- og líknarfélagið Caritas afhenti foreldrafélagi barna með athyglisbrest og ofvirkni 300.000 krónur til styrktar málefninu. Féð er ætlað til að greiða niður námskeið og stuðningshópa fyrir félagið. Peningarnir söfnuðust þegar efnt var til styrktartónleika í Kristskirkju þar sem landsþekktir listamenn komu fram en þeir gáfu vinnu sína. Kirkjan var þéttskipuð þegar tónleikarnir voru haldnir í byrjun desember. Caritas er hluti af Caritas Internationalis sem starfar innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar og er öflug hjálpar- og líknarstarfsemi. Séra George og Sigríður Ingvarsdóttir, formaður Caritas á Íslandi, afhentu Ingibjörgu Karlsdóttur og Heidi Kristiansen féð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir